Frábært tvennutilboð á 2 leiki á Old Trafford. Sá fyrsti er Evrópuslagur gegn Bodø/Glimt í flóðljósunum á fimmtudagskvöldi. Seinni leikurinn er svo heimaleikur gegn Everton á sunnudeginum.
Verð frá 119.000kr á mann miðað við 2 í herbergi og miða á D svæði (Stretford End) á Old Trafford (sjá svæðin fyrir neðan) hægt er að uppfæra á önnur svæði á vellinum.
Flogið verður á fimmtudegi til Manchester og heimferð á mánudagsmorgni til baka.
Gist verður á 3 stjörnu hóteli í 4 nætur á frábærum stað í miðbæ Manchester.
*Staðsetning hefur áhrif á lokaverð