

Ertu til í alvöru fótboltahelgi í einni skemmtilegustu borg Evrópu?
Þann 31. janúar kl. 20:00 mætast Liverpool og Newcastle United á kvöldleik undir ljósunum – stemningin, hraðinn og adrenalínið sem fylgir kvöldleikjum gera þetta að algjöru must-see ⚡️🌙
Svona leikir eru einfaldlega extra sérstakir.
Fullkomið tækifæri til að sameina toppfótbolta, borgarlíf og ógleymanlega ferð.
🎒 Ferðin innifelur:
✈️ Flug fram og til baka
🏨 Gisting í fjórar nætur (29. janúar – 2. febrúar) á þægilegu hóteli í Liverpool
🍽️ Fjölbreytt úrval veitingastaða, barir, kaffihús og verslanir í næsta nágrenni
🎫 Miði á leikinn Liverpool vs Newcastle United
🏙️ Nógur tími til að njóta borgarinnar – versla, borða vel, upplifa stemninguna og sogast inn í hina einstöku fótboltamenningu Liverpool
💷 Verð: 129.000 kr. á mann miðað við tvo í herbergi
ℹ️ Athugið: Leikdagsetning og leiktími eru staðfest – kvöldleikur sem lofar einstakri stemningu.
🎟️ Takmarkað sætaframboð – aðeins 20 sæti í boði! Tryggðu þér pláss í þessa ómissandi fótboltaferð!
Flogið verður fram og til baka 29 jan til 2 feb.


Gist verður í liverpool á 3 stjörnu hóteli.
*Staðsetning hefur áhrif á lokaverð